Composer - Tónskáld



Song of the Pioneers / Þó þú langförull legðir, (1994)

Text: Stephan G Stephensson (1853 – 1927)
 

Þó þú langförull legðir 

 Þó þú langförull legðir 
sérhvert land undir fót, 
bera hugur og hjarta 
samt þíns heimalands mót, 
frænka eldfjalls og íshafs! 
sifji árfoss og hvers! 
dóttir langholts og lyngmós! 
sonur landvers og skers!
 
Yfir heim eða himin 
hvort sem hugar þín önd, 
skreyta fossar og fjallshlíð 
öll þín framtíðar lönd! 
Fjarst í eilífðar útsæ 
vakir eylendan þín: 
nóttlaus voraldar veröld, 
þar sem víðsýnið skín.
 
Það er óskaland íslenskt, 
sem að yfir þú býr 
aðeins blómgróin björgin, 
sérhver baldjökull hlýr, 
frænka eldfjalls og íshafs! 
sifji árfoss og hvers! 
dóttir langholts og lyngmós! 
sonur landvers og skers!
 

Song of the Pioneers

Though the lands of thy travels,
All the marvels impart,
Yet the homeland is graven
In the runes of the heart.
Frost ́s and fire crater ́s cousin,
Kin of Geyser and chief,
Heath and heather moor ́s daughter,
Son of cliff and reef.
 
Through the world or through heavens,
Thro ́ the spirit may roam.
Sloping steep falling waters
Flash in visions of home.
In eternity ́s ocean lives the island of thine,
Nightless, springtide creation,
here the vastitude shine.
 
́Tis an Icelandic shore,
that thou lovest undefiled,
But with crags flushed with flowers,
and the glaciers grown mild.
Frost ́s and fire crater ́s cousin
kin of Geyser and chief,
Heath ́s and heathermoor ́s daughter,
Son of cliff and of reef.