Composer - TónskáldEvening Prayers / Kvöldvers, for SATB (2006)

Kvöldvers

Sólin til fjalla fljótt
fer að sjóndeildarhring
tekur að nálgast nótt,
neyðin er allt um kring.
Dimmt er í heimi hér,
hættur er vegurinn,
ljósið þitt lýsi mér,
lifandi Jesú minn.

Hallgrímur Pétursson

Evening Prayers

Sunset behind the hill
Soon it will fade out of sight
Gloom all about me still;
Now it will soon be night.
Darkness is all I meet,
My way is fraught with strife;
Thy radiance guides my feet,
Jesu, light of my life.
 
Transl. Noël Burgess
Performers: The Hallgrimskirkja Motet Choir
Director: Hördur Askelsson